Ég á afmæli í dag og vildi bara óska sjálfri mér innilega til hamingju með daginn. Veðrið er ógeðslegt, blautt og vindasamt. Ætla að halda veislu mér til heiðurs á eftir og bjóða eingöngu upp á megrunarrétti þar sem mér finnst allir vera orðnir svo feitir. Er enn að jafna mig eftir helgina en það var tekið feitt á því og þar af leiðandi er ég komin í stífa megrun. en allavega þá á ég nóg af kaffi ef einhver vill kíkja á mig í dag eða kvöld.
Kv. Heiða