03.06.2008 15:27
Jæja þá er best að blogga aftur og helst er það í fréttum að ég náði prófunum rétt svo, og tel ég það vera mjög góðan árangur miðað við heimanám mitt. Núna er Kalli farinn að girða garðinn og er mikil tilhlökkun í loftinu eftir að geta sett börnin útí garð án sífelldra áhyggja. Ég er farin að vinna á leikskólanum hálfan daginn og skemmti mér mjög vel.
Núna tókst mér að setja inn myndir loooksins og eru öll komment vel þegin.
Bless í bili