Austurtúnsliðið
Myndageymslan okkar


Færslur: 2006 Desember

13.12.2006 19:24

Nyjar myndir

Jæja fann loksins myndavélina og setti inn fuuuulllt af myndum. En af okkur er það að frétta að við fórum til RVK á dögunum og keyptum allar jólagjafir, en þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið svona tímanlega í þessu. Nú get ég bara slakað á og bakað eða eitthvað kannski dansað soldið en það er eitt af mínum uppáhalds áhugamálum (og Kalla). Best þykir mér að dansa í kringum jólatré og er að fara setja eitt svoleiðis upp á allra næstu dögum. En allavega þá var þetta bara grín með dansinn, ég bara hafði ekkert að segja.

Kv. Heiða

  • 1
Flettingar í dag: 237
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 3
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 4128
Samtals gestir: 2732
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 16:01:11

21 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 daga

12 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

1 dag

43 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

23 daga



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Heiða, Kalli, Emil, Arndís Una og Kristinn Jón

Farsími:

861-4476

Afmælisdagur:

3.nóv, 23. sept. 6.júlí, 16.júlí, 15.okt.

Heimilisfang:

Hólmavík

Tenglar