Austurtúnsliðið
Myndageymslan okkar


26.11.2008 22:54

Ótitlað

Gott kvöld, af okkur er þetta helst að frétta: Una og Kristinn eru bæði lasin eru með pestina sem tekur viku að ganga yfir. Þau eru orðin heldur pirruð á inniverunni en lagast þegar þau fá gotterí og kók í smástund allavega. Emil hefur sem betur fer sloppið við öll veikindi og er komin með herbergi í kjallaranum sem er mun stærra og flottara en gamla herbergið. Þannig að Una og Kristinn eru komin með sérherbergi og vonast ég til að þau jafnvel sofi þar einhverntíman. Boli er hress en hann hefur ekkert komist út í göngu vegna tímaleysis eiganda og þarf breytingu þar á sem verður fljótlega. Komnar nýjar myndir af kjallarherberginu og kertagerðinni ásamt að sjálfsögðu börnunum og hundinum.

Kær kveðja Heiða
Flettingar í dag: 281
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 3
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 4172
Samtals gestir: 2732
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 19:40:23

21 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 daga

12 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

1 dag

43 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

23 daga



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Heiða, Kalli, Emil, Arndís Una og Kristinn Jón

Farsími:

861-4476

Afmælisdagur:

3.nóv, 23. sept. 6.júlí, 16.júlí, 15.okt.

Heimilisfang:

Hólmavík

Tenglar