14.11.2008 18:37
Góðan dag. Ég var að setja inn 2 myndbönd af Unu þar sem hún syngur nokkur lög, það sést ekkert þar sem við földum myndavélina svo ekki láta ykkur bregða. Bara hlusta og njóta. Einnig setti ég inn myndir, samt ekki af kertum þær koma bara næst.
Kv. Heiða