Bara láta vita nýjustu fréttir af börnunum en núna er Emil hraustur bara með smá hósta, Kristinn er ekki með háan hita bara einhverjar kommur svona en hún Arndís Una sem ég hafði svo mikla trú á er veik. Hár hiti og beinverkir og ég sem hélt að hún myndi sleppa en jæja svona fór það.

Sjáið bara hvað kallinn er hress


Soldið slöpp


Kristinn ágætlega hress að borða
Jæja þá er nóg komið af blaðri
sjáumst hress
Heiða