Austurtúnsliðið
Myndageymslan okkar


08.02.2008 10:13

Veikindi og snósleðar

 Stóri strákurinn er búinn að vera veikur í viku núna og litli strákurinn byrjaði á sínum veikindum í gær. Stelpan hins vegar er fílhraust alveg eins og móðir sín

Pabbinn er í bílskúrnum hjá Óla og Láru að gera við snjósleðaruslið sem hann keypti á tryggingaruppboði í Reykjavík. Hlakka til þegar hann kemst í lag þar sem ég mun selja hann um leið. Vona að það fari að rigna svo að allur snjór fari og snósleðalúðarnir á staðnum hætti að keyra fram hjá húsinu mínu með tilheyrandi hávaða og látum. Finnst þeir ætti bara að semja sitt eigið lag frekar en að láta herra Jólaskraut 2007 sjá um það. En jæja nóg um það ætla samt að kynna strandatröllalagið fyrir Jóni Gnarr og athuga hvort ekki sé áhugi að hafa það með á næstu Tvíhöfðaplötu.

Bless bless í bili
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 302
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 4212
Samtals gestir: 2734
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 03:50:39

21 ára

atburður liðinn í

9 ár

11 daga

12 ára

atburður liðinn í

9 ár

1 dag

10 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

2 daga

43 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

24 daga



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Heiða, Kalli, Emil, Arndís Una og Kristinn Jón

Farsími:

861-4476

Afmælisdagur:

3.nóv, 23. sept. 6.júlí, 16.júlí, 15.okt.

Heimilisfang:

Hólmavík

Tenglar