06.02.2008 14:19
Já halló og gleðilegt ár og þannig. Veit að það er rosalega langt síðan ég bloggaði en svona er bara lífið en allavega þá setti ég nýjar myndir inn um daginn en átti eftir að merkja þær. Þessar myndir eru semsagt að mestu teknar af Unu sem er mjög góður myndasmiður eins og sjá má.
Er enn í Grunnmenntaskólanum og komin í fjarnám líka skráði mig í stæ 102 enn og aftur og ísl 203 og er nokkuð vongóð með mig. Ætla að skipta um lykilorð þar sem mér finnst orðið banani leiðinlegt.
Yfir og út
Heiða