Austurtúnsliðið
Myndageymslan okkar


13.12.2007 11:14

Flutningar

Jæja þá erum við flutt heim til Láru í nokkra daga á meðan Kalli gerir upp baðherbergið. Fluttum á Laugardeginum 8.des sem er til lukku og einmitt þá um kvöldið skelltum við okkur á ball, með bestu barnapössun í bænum vorum við nokkuð örugg með að þurfa ekki að fara snemma heim , Nú morguninn eftir þá sá Unnur frænka mín um litlu börnin mín og stóð hún sig með prýði, takk takk Unnur. Sunnudeginum var að mestu eytt í leti og ekki var mikið gert við baðherbergið þá en við unnum það upp á mánudeginum. Í dag er fimmtudagur og hálft baðherbergið er flísalagt og ætlum við að flytja í kvöld aftur heim, vona bara að heimilsfólkið á Kópnesbrautinni sakni okkar ekki of mikið en það er nú alltaf hægt að droppa við og fá kaffisopa hjá okkur.

En allavega þá ætla ég að setja inn myndir af flottustu jólaskreytingunni hér á Hólmavík seinna í dag eða í kvöld og ég veit að þið verðið að þið verðið hrifin..........
Flettingar í dag: 298
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 3
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 4189
Samtals gestir: 2732
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 21:31:28

21 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 daga

12 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

1 dag

43 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

23 daga



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Heiða, Kalli, Emil, Arndís Una og Kristinn Jón

Farsími:

861-4476

Afmælisdagur:

3.nóv, 23. sept. 6.júlí, 16.júlí, 15.okt.

Heimilisfang:

Hólmavík

Tenglar