Austurtúnsliðið
Myndageymslan okkar


22.02.2007 09:30

Öskudagur

Jæja er komin með nýja myndavél (loksins) en ég kann ekki aaalveg á hana svo að myndirnar frá öskudegi eru margar hverjar ja hvað skal segja, já óskýrar. Vona samt að þið hafið gaman af þeim, hann Emil er stórglæsilegur sem stelpa og Una sem álfkona en við Kalli og litli Kolbeinn vorum ekki í búningum, ætlum bara að gera það næst :)

Verð að drífa mig á hársnyrtistofuna núna.........

Kv. Heiða

Flettingar í dag: 7
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 3
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 3898
Samtals gestir: 2701
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 14:55:52

21 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 daga

12 ára

atburður liðinn í

9 ár

10 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

1 dag

43 ára

atburður liðinn í

8 ár

9 mánuði

23 daga



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Heiða, Kalli, Emil, Arndís Una og Kristinn Jón

Farsími:

861-4476

Afmælisdagur:

3.nóv, 23. sept. 6.júlí, 16.júlí, 15.okt.

Heimilisfang:

Hólmavík

Tenglar